Botanicus

8.920 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.
Höfundur: Samuele Tabellini Ferrari, Vieri Masseini

* Uppselt *

Vörunúmer: HIGBOT01 Flokkur:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 78

Hvernig líst þér á að skapa þinn eigin grasagarð? Þú ert af aðalsættum á seinni hluta 19 aldar, varst að kaupa land og ráða garðyrkjumann, og ferð að leita að bestu plöntum sem þú getur fundið.

Eins og þú veist, þá eru gestir þínir smámunasamir þegar kemur að plöntum sem þeir vilja sjá, svo verkefnið þitt er ekki eingöngu að safna plöntum, heldur líka að raða þeim eftirduttungum gestanna.

Í Botanicus keppið þið um bestu aðgerðirnar í einstöku valkerfi, og reynið svo að nýta þær eins vel og þið getið. Þið þurfið að safna nýjum plöntum, sjá um þær og vökva, og hafa auga með garðyrkjumanninum. Síðast en ekki síst, þá þurfið þið að eignast einhvern pening til að borga fyrir allt saman.

Að lokum telur það hve marga ánægða gesti þið fáið og hve fallegur garðurinn ykkar er. Nærð þú að sigra garða keppinauta þinna?

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2024 Kennerspiel des Jahres – Meðmæli
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Spilatími

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Botanicus”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;