Skoðað: 64
Geutr þú hugsað hratt? Það er það sem þú þarft að gera í Brain Storm — á óvæntan hátt.
Í upphafi spilsins eru 9 af 120 spilum látin snúa upp á borðinu. Leikmaðurinn sem getur fyrstur sagt orð eða setningu sem inniheldur tvö spilanna, eins og t.d. “sólkóngurinn” þegar sól og kóróna eru sýnileg — fær þessi tvö spil og setur svo tvö ný úr stokknum á borðið. Þegar stokkurinn er búinn, þá sigrar leikmaðurinn sem hefur flest spil!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar