Skoðað: 26
Leikmenn eru viðskiptajöfrar í norður Englandi á tíma iðnbyltingarinnar. Þeir reisa kolanámur, bómullarverksmiðjur og skipasmíðastöðvar í kapp við hvern annan til að fá stig og meiri arð.
Frábært spil þar sem aðgerðir eins leikmanns geta opnað upp allskonar viðskiptatækifæri fyrir aðra en glöggir leikmenn geta líka nýtt sér tækifæri sem annar opnar sér í hag og í óþökk hans.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar