Kintsugi er japanska listin að nota gull-lakk til að líma saman brotna leirmuni.
Í Broken and Beautiful dragið þið ykkur spil eins og skálar, bolla, og tekönnur til að búa til sett sem skora há stig. Þar sem sumir hlutir brotna óhjákvæmilega, þá þurfið þið að lagfæra það á skynsaman hátt.
Heilir leirmunir eru verðmætir. Brotnir diskar eru verðlausir. Það sem hefur brotnað og hefur verið lagfært er einstaklega dýrmætt.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar