Bye Bye Mr. Fox! er samvinnuspil sem kennir ungum leikmönnum kænsku, og að spila sem lið. Vinnið saman til að hjálpa hænunum að forða eggjunum frá refnum klóka. Snúið pílunni til að sjá hvað mun hreyfast í þessari umferð: egg, hæna eða refurinn? Komið þremur eggjum í hús hverrar hænu til að sigra.
Bye bye Mr. Fox!
4.680 kr.
Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Marie Fort, Wilfried Fort
Availability: Til í verslun
| Aldur | |
|---|---|
| Fjöldi leikmanna | |
| Útgefandi | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Bye bye Mr. Fox!” Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.









Umsagnir
Engar umsagnir komnar