Skoðað: 56
Bye Bye Mr. Fox! er samvinnuspil sem kennir ungum leikmönnum kænsku, og að spila sem lið. Vinnið saman til að hjálpa hænunum að forða eggjunum frá refnum klóka. Snúið pílunni til að sjá hvað mun hreyfast í þessari umferð: egg, hæna eða refurinn? Komið þremur eggjum í hús hverrar hænu til að sigra.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar