Á sjávarbotni heyrast ekki öskrin þin!
Í Captain Sonar stjórnið þið hátæknikafbát og eruð að reyna að finna – og sprengja – óvinakafbátinn áður en hann finnur ykkur. Hvert hlutverk er mikilvægt, og gott skipulag nauðsynlegt. Samskipti skipta öllu máli, því kapteinninn er ekkert án áhafnarinnar.
Hægt er að spila í tveimur leikgerðum: umferð eftir umferð, eða samtímis. Í seinni gerðinni þá leika allir leikmenn í einu á meðan þeir reyna að hafa annað augað á því hvað hinir eru að gera.
Spilið kemur með mismunandi kortum sem stilla erfiðleikastigið.
Matthew Haynsen –
A great party game but requires 8 players to get the most out of the game. The 8 players are split into 2 teams of 4 and then each person is assigned a role on a submarine and the two teams play a live action version of Battleship. It’s a lot of fun but takes some practice to get everyone up to speed.