Cards Against Humanity: Family Edition

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

7.250 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 4-30 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Hönnuður: Max Temkin

* Uppselt *

Vörunúmer: 817246020422 Flokkur: Merki:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 492

Cards Against Humanity fjölskylduútgáfan er fylla-í-eyðurnar-spil fyrir barnafjölskyldur.

Þetta er glænýtt spil, hannað með ráðgjöf sérfræðinga í barnaþroska og prufukeyrt með þúsundum fjölskylda. Börn fá að taka þátt í klikkuðum orðaleik með fullorðnum (á ensku), og fullornir fá að hlægja að spilum eins og „fylla rassinn á mér af spaghettíi“.

Spilið er einfalt. Einn leikmaður leggur út spurningu (svart spil) og restin af leikmönnunum svarar með fyndnasta hvíta spjaldinu sínu.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Spilatími

2 umsagnir um Cards Against Humanity: Family Edition

  1. Einkunn 5 af 5

    bergosk (staðfestur eigandi)

    Frábært spil sem allir geta spilað saman, erum með börn á aldrinum 6-16 ára og allir skemmta sér vel. Mikill kostur að það er hægt að spila þetta eins lengi og maður vill, stundum tökum við bara korter eftir kvöldmatinn.

  2. Einkunn 4 af 5

    Linda Rós

    Þetta spil er góð útgáfa fyrir krakka og foreldra með óþroskaðan húmor — sem hentar mjög vel fyrir mig. Við erum búin að hlægja mikið yfir þessu spili. Okkar 12 ára spilar þetta svo við sína vini. Er á ensku en kemur ekki að sök á þessu heimili. Gott partýspil með vinum og börnum saman. Mæli með ✔️

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;