Fljótlært og auðvelt að spila! Þetta fljótlega og skemmtilega spil er einfaldlega um að halda jafnvægi, stafla og hengja spil ofan á flösku.
Taugastrekkjandi! Eftir því sem tréð stækkar eykst spennan. Þú vilt ekki vera það ykkar sem fellir allt! Ef eitthvað dettur, þá drekkur þú — eða þið búið til ykkar eigin refsingu, eins og að borða sykurpúða, eða bara spila upp á gamanið.
Meðfærilegt og vatnshelt spil! Einfalt er að grípa spilið með sér — og festa við hvaða flösku sem er. Þetta er eins og að ferðast með Jenga í vasanum. Taktu með þér á barinn, eða í partíið.
Skemmtilegt lítið jafnvægisspil sem hentar jafnvel fyrir tvo að spila.
Hvert spil er með tákn á sér til að auðvelda aflestur á litunum fyrir litblinda.
@boardgaimz How to play Cards Vs Gravity, a game of lawful fun! #boardgames #drinkinggames #partygame #fun @Big Potato Games
Umsagnir
Engar umsagnir komnar