Catan Evrópa

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

7.370 kr.

Nýtt og sjálfstætt spil.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: NOSF2-95476 Flokkur:
Skoðað: 94

Nýtt og sjálfstætt spil byggt á Catan spilunum þar sem leikmenn taka að sér hlutverk valdamikilla verslunar-höfðingja á miðöldum í Evrópu.

Sendu kaupmenn af stað til að finna kaupendur fyrir vörur þínar. Land-svæði útvega tekjur í formi hráefna. Vöruhúsið þitt fyllist af varningi með stofnun hverrar nýrrar verslunarstöðvar. Þú vinnur ef þú ert sá fyrsti til að byggja allar verslunarstöðvarnar þínar og selja öðrum allan varning þinn.

Sýndu hversu snjall verslunarbarón þú ert – margvíslegar ákvarðanir bíða þín!

Karfa