Catan: Grunnspil ísl. (stækkun 5-6)

Rated 4.33 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

3.750 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 5 til 6 leikmenn
Spilatími: 120 mín.
Höfundur: Klaus Teuber

* Uppselt *

Vörunúmer: NOSF2-95407 Flokkur: Merki:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 316

Spilið saman Catan í fimm eða sex manna hópi!

Nú geta 5-6 leikmenn stofnað bæi og lagt vegi. Bæir þróast í borgir og verslun blómstrar. Fljótlega er eyjan orðin þéttsetin – og keppni um landsvæði, auðlindir og völd byrjar. Viðbótin gerir þér kleift að bæta 2 leikmönnum þægilega við, án þess að það hafi áhrif á gæði spilsins. Prófaðu fullt af nýjum atburðarrásum! Enn meiri spenna, enn meira drama, enn fleiri möguleikar, enn meiri félagsskapur!

ATH: Þessi viðbót er ekki sjálfstætt spil! Hún er hluti af spilalínunni Landnemarnir á Catan og það þarf að spila hana með grunnspilinu. Viðbótina er hægt að nota með öllum spilaútgáfum af Landnemunum á Catan sem innihalda spilakubba úr plasti. Hún passar hins vegar ekki við útgáfurnar af spilinu sem innihalda viðarspilakubba.

Spilatími

75 mín.

Aldur

8+

Fjöldi spilara

3-6

Framleiðandi

Nordic Games

Aldur

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi
Spilatími

3 umsagnir um Catan: Grunnspil ísl. (stækkun 5-6)

  1. Einkunn 5 af 5

    Diskódís

    Við höfum spilað þetta sem 3-4 manna spil og það er alltaf vinsælt í fjölskyldunni, höfum spilað það afskaplega oft. Strategískt en líka spurning um heppni. Tekur smá tíma, gott fyrir huggulega fjölskyldustund í spilasjúkri fjölskyldu. Tók smá tíma að skilja reglurnar í upphafi, gefið ykkur smá tíma í undirbúning fyrir fyrstu spilun. Eftir það er það bara skemmtilegt.

  2. Einkunn 4 af 5

    Salóme

    Þessi viðbót er nauðsynleg hverjum þeim Catan aðdáendum sem vilja halda almennilegt Catan kvöld. Að spila með 5 eða 6 spilurum lengir vissulega spilið sem getur þreytt spilara milli þess sem þeir gera.

  3. Einkunn 4 af 5

    Daníel Hilmarsson

    Mjög skemmtilegt spil þegar maður hefur nægan tíma. Skiptir máli að skipuleggja sig vel og að taka réttar ákvarðanir til að eignast sem mest landsvæði. Skemmtilegt í hópum

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;