Century: A new World

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

6.780 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mínútur
Hönnuður: Emerson Matsuuchi

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: PBG40040 Flokkur:
Skoðað: 68

Century: A New World er þriðja og síðasta spilið í hinni frábæru spilaröð Century Spice.

Century: A New World sendir leikmenn til Ameríku við upphaf 16. aldar. Í hinni miklu víðáttu þurfa leikmenn að rannsaka ný lönd, eiga skiptiviðskipti við innfædda, og veiða eða safna mat til að lifa af! Spilið notar á snilldarlegan hátt sömu skiptiaðferð og í hinum Century spilunum með vinnumanna-gangverki (e. worker replacement) með skemmtilegum snúningi.

Hægt er að blanda öllum Century spilunum saman í eitt spil!

Karfa
;