Skoðað: 54
Gullfallegt, samanbrjótanlegt viðarborð með bæði viðartaflmönnum og viðarskífum fyrir damm. Mennirnir og skífurnar eru með filti undir sem dempar hljóð og mýkir hreyfingar. Þar sem borðið er samanbrjótanlegt, þá hentar það vel til að taka með sér úr húsi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar