Skoðað: 79
Hver sigrar, hænan eða pulsan? Komist að því. Skiptið ykkur í lið, eða farið einn á móti einum, og grípið svo það Sling’Em® sem þið fáið.
Bjóðið í og flippið leið ykkar á toppinn. Klárið eins margar áskoranir og þið getið.
Fullkomið fyrir krakkana, unglingana, og alla hina sem vilja byrja að spila án þess að þurfa að læra bunka af reglum.
Í kassnum eru
- 2 Sling’Ems® (pulsa og hæna)
- 30 spil með áskorunum
- 2 tóm spil
- 12 persónuspil
- 24 spil til að veðja með
- Reglur
Umsagnir
Engar umsagnir komnar