Skoðað: 56
Kínaskák er háklassískt spil frá 1893 þar sem leikmenn láta peðin hoppa yfir önnur peð til að koma þeim yfir á hina hlið borðsins.
Þessi fallega útgáfa er smíðuð úr hevea-viði og svo vel pússuð að hún tekur sig vel út á hvaða borði sem er.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar