Skoðað: 16
Clacks er byggt á bókinni Going Postal eftir Terry Pratchett. Hægt er að spila spilið á þrjá vegu: venjulega útgáfan þar sem leikmenn keppast við að verða fljótasti Clacks sendarinn í Discworld; sem samvinnuspil; og sem tveggja spilara barnaspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar