Claim

2.950 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Hönnuður: Scott Almes

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: DWGCLM100 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 54

Konungurinn er dáinn! Hvað kom fyrir? Enginn veit það fyrir vissu, en hann fannst á grúfu ofan í víntunnu í morgun. Þetta gæti hafa verið illvirki eða óheppni. Hvort sem það var, þá er konungurinn dáinn án þess að hafa átt erfingja, svo fjölskyldurnar fimm í ríkinu þurfa að ákveða hver verður hinn nýi konungur. Verður það þú eða andstæðingur þinn? Hefur þú það sem þarf til að sigra hinar fjölskyldurnar?

Claim er spilað í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum fær hver leikmaður spil á hendi sem notuð eru til að safna fylgjendum. Í seinni hlutanum eru fylgjendurnir notaðir til að keppa við og sigra fjölskyldurnar fimm. Hver fjölskylda hefur sinn kraft sem hefur áhrif á spilið, og hver kraftarnir geta verið mismunandi á milli leikhluta. Í lokin er það leikmaðurinn sem er með flesta fylgjendur í hverri fjölskyldu sem fær atkvæði þeirrar fjölskyldu, og hvor sem er með minnst þrjú atkvæði sigrar spilið.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 International Gamers Award – General Strategy: Two-players – Tilnefning

Karfa

Millisamtala: 3.350 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;