Skoðað: 208
Cocotaki er skemmtileg útgáfa af Ólsen Ólsen fyrir börn. Þau þurfa að gefa frá sér allskonar dýrahljóð eða ekki, miðað við lit spilanna sem þau spila út.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2003 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
- 2002 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
- 2002 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
Svanhildur –
Börnin skemmta sér vel að heyra foreldrana gelta mjálma og hneggja og mikið rætt hvaða hljóð asninn gerir. Góður spilastokka leikur.