Color Code

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

4.850 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Hönnuður: Johannes Berger, Julien Gupta

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: 40011 Flokkur:
Skoðað: 203

Color Code er skemmtilega einfalt spil sem snýst um að túlka orð með litum, og vona að hinir skilji þig.

Þegar þú átt að gera, þá færðu þrjú orð, eins og til dæmis New York, tíska, og Hollywood. Svo þarftu að velja úr litunum sem eru í boði og velja einn lit fyrir hvert orð. Næst þurfa allir (nema þú) að reyna að giska á hvaða liti þú valdir.

Úr þessu verða alveg stórskemmtilegar umræður um það hvernig fólk tengir saman liti og staði, hugtök og fleira.

Fyrir utan að stofna til frábærra umræðna, þá er spilið líka plastlaust og búið til úr meira en 70% endurunnum pappa. Allt gott.

Karfa
  • Connect 4
    Connect 4
    Minus Quantity- Plus Quantity+
    4.250 kr.

Millisamtala: 4.250 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;