Skoðað: 1
Concordia: Britannia / Germania inniheldur tveggja-hliða kort fyrir Concordia.
Britannia kortið þéttir spilamennskuna með aðeins 23 borgum í tíu héröðum. Leikmenn byrja í London og Boulogne, og stækka veldi sitt úr suðri.
Germania kortið er með 30 borgir í 12 héröðum. Að auki eru kastalar, mismunandi byrjunarstöður, og sjávarlandnemar sem ferðast upp árnar, sem gefur nýja möguleika í spilun.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar