Copenhagen Deluxe

11.980 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20-40 mín.
Höfundur: Asger Harding Granerud, Daniel Skjold Pedersen

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 10405 Flokkur: Merki:
Skoðað: 374

Lúxusútgáfa af Copenhagen með breyttri kápu, 3mm leiserskornar akrílflísar (með gegnsæjum gluggum), og Nyhavn og New Facades sem var áður selt sér.

Í þessu skemmtilega spili sem er einskonar blanda af Ticket to Ride og Tetris er okkar gamla höfuðborg Kaupmannahöfn hér í aðalhlutverki, og þá sérstaklega Nýhöfn.

Í Copenhagen eru leikmenn að hanna framhlið á húsi við Nýhöfn. Leikmenn draga sér spil sem á eru myndir af flísum fyrir húsin. Ákveðin svæði á húsunum gefa svo aðgerðir sem duga út spilið. Hæðir sem eru eingöngu með gluggum gefa aukin stig.

Einfalt og gott fjölskylduspil.

Karfa
;