Cortex Challenge

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

3.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Johan Benvenuto, Nicolas Bourgoin

* Uppselt *

Vörunúmer: SPSS2-936052 Flokkur: Merki: ,

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 347

Cortex challenge spilin reyna á minni, skilning og snertitilfinningu allt að sex leikmanna. Það inniheldur meira að segja “snertiáskoranir” þar sem leikmenn verða að snerta áferðarspjöld og giska á hvað þau eiga að tákna, sem er einstakt í spilum af þessu tagi.

Sigri leikmenn þraut, þá fá þeir púsl í heilapúslið sitt. Leikmaðurinn sem klárar það fyrstur sigrar spilið. Frábær skemmtun sem reynir á unga sem aldna.

Aldur

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi

1 umsögn um Cortex Challenge

  1. Einkunn 4 af 5

    Ásta Eydal

    Skemmtilegt og krefjandi spil sem krefst heilabrots

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;