Skoðað: 74
Í Dad Joke Face-Off After Dark, sem er fullorðins-útgáfa af samnefndu spili, sitja leikmenn andspænis hver öðrum og skiptast á að lesa brandara ÁN ÞESS AÐ BROSA EÐA HLÆGJA, í von um að andstæðingurinn brotni á undan. Hljómar einfalt? Smalaðu vinum þínum saman og gáðu hver hlær — eða ekki — mest!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar