Fjögurra spjalda skilrúm sem hjálpar stjórnanda spilsins að fela punktana sína og teninga, án þess að vera fyrir í samskiptum við aðra leikmenn. Innanvert skilrúmið er uppfært út frá tíu árum af tillögum, og inniheldur mest gagnlegu upplýsingarnar sem gott er að hafa í handraðanum þegar verið er að spila.
Frábær viðbót fyrir jafnt vana sem óvana stjórnendur D&D sem er hönnuð fyrir fimmtu útgáfuna sem gefin var út 2024.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar