Skoðað: 373
Einföld og falleg skákklukka frá DGT sem hentar bæði fyrir skák og önnur borðspil. Tilvalin fyrir skólann, klúbbinn eða heima. Skýr skjár, einföld og þægileg í notkun; tveir stórir takkar ofaná til að stilla með.
Klukkan getur talið bæði upp og niður, en er ekki með aukatíma (e. bonus) né töf (e. delay).
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar