Skoðað: 131
DGT 1002 er einföld skákklukka með stórum og skýrum skjá, aukatíma (e. bonus) og auðskiljanlegum stillingum. Plús (+) og mínus (-) takkar stillir tímann og hægt er að byrja strax. Einföld og skemmtileg í notkun.
Klukkan er nett og lagleg, aðeins 155mm á lengd, 42mm á breidd og 60mm á hæð.
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar