DGT Pegasus Online skáktölva

49.850 kr.

Glæsileg skáktölva sem gerir þér kleift að tefla við fólk hvar sem það er í heiminum, með alvöru skáksetti.

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: 22010 Flokkur: Merki:
Skoðað: 118

Leikið á glæsilegu skáborði á móti gömlum eða nýjum vinum hvar sem er í heiminum án þess að nota skjá.

Til að tengjast borðinu er notað frítt app sem tengir símann þinn við skáktölvuna. Appið tengist svo við Lichess, skáksamfélag með yfir 100.000 meðlimum út um allan heim. Það er líka hægt að nota Pegasus til að spila í gegnum Chess.com og Chess for Android appið, og White pawn appið. Þú getur fundið þau bæði á Google Play og App Store.

Athugaðu: Chess.com er með sitt eigið app sem virkar með Pegasus. Chess.com virkar með Android tækjum en ekki enn með iOS.

Engir skjáir, bara náttúrleg skák

Þegar þú hefur tengst við andstæðing, þá getur þú lagt símann frá þér og einbeitt þér að taflborðinu. Þú sérð hreyfingar andstæðingsins með tifandi LED hringjum á borðinu.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “DGT Pegasus Online skáktölva”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;