Skoðað: 113
DGT 2010 er opinber skákklukka Alþjóðlega skáksambandsins (World Chess Federation).
- Fjöldi tilbúinna stillinga í boði.
- Hægt er að blanda saman tímastillingum í stökum leik (þ.e. byrja á venulegri niðurtalningu og fara svo yfir í „Fischer“ eða „Bronstein Delay“ stillingu).
- Sérstök upptalning sem hentar frábærlega fyrir önnur borðspil, svo sem Scrabble og Go.
- Hægt að tengja við DGT Electronics Sensor Board.
- Nákvæmlega það sem þarf til að halda FIDE mót.
Hægt er að skoða klukkuna nánar og finna nákvæmar stillingar hér.
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar