Skoðað: 306
Taflsett í kassa, inniheldur samanbrjótanlegt borð, hágæða þyngda taflmenn úr plasti með 86mm háum kóngi, og DGT1002 Bonus skákklukkunni. Þetta er sett er einstaklega gott kennslusett eða sem fyrsta sett fyrir áhugasama skákmenn.
Taflmenn: Úr plasti, kóngurinn er 86 mm hár, litur hvítur og svartur, filt undir taflmönnum, þyngdir og stöðugir
Borð: Samanbrjótanlegt úr pappa með A-H og 1-8, Stærð 45 sm x 45 sm, 50 mm hver reitur, hæð á borði 1 sm.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar