Dice Forge

6.980 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 40 mín.
Höfundur: Régis Bonnessée

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: LIBDIFO01 Flokkur: Merki:
Skoðað: 29

Hetjur, verið reiðubúnar! Guðirnir eru að bjóða þeim sem sigrar andstæðinga sína sæti við hlið sér. Hugrekki þitt og viska verða þínir helstu bandamenn þegar þú notar teninga guðanna til að sækja það sem þarf til að sigra.

Teningarnir guðanna eru einstakir, með breytilegum hliðum! Fórnaðu gulli til guðanna til að eignast sterkari hliðar á teningana. Uppfærðu teningana til að fá aðföngin sem þú þarft. Guðirnir munu smíða þrautir fyrir þig til að takast á við, sem munu auka vegsemd þína og auð. Stýrðu heppni teninganna með kænsku og stjórnaðu örlögum þínum. Magnaðasti leikmaðurinn mun einn stíga til himna!

Í Dice Forge þróar þú teninga með breytilegum hliðum. Leikmenn smíða sína eigin teninga, kasta þeim, ná aðföngum, og leysa þrautir á undan andstæðingum sínum og reyna við marghliða leiðir til sigurs.

Nú stjórnar þú lukkunni!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Origins Awards Best Board Game – Tilnefning
  • 2018 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Tilnefning
  • 2017 Cardboard Republic Daredevil Laurel – Tilnefning

Karfa

Millisamtala: 3.750 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;