Það að spilið sé enn vinsælt 50 árum eftir að það var hannað hlýtur að segja til um gæði þess.
Í spilinu liggur engin heppni en samningaviðræður ráða ríkjum í annars einföldu kerfi.
Milli hverrar umferðar hafa leikmenn samskipti í méð bréfaskiptum. Hver leikmaður leikur eina þjóð í byrjun 20. aldar og er að reyna að ná yfirráðum í heimsálfunni. Í engu spili finnur þú jafn mörg tækifæri til að gera samninga og svíkja þá.
Diplomacy (Avalon Hill)
8.460 kr.
Notaðu ráðsnilld og svik til þess að ná yfirráðum Evrópu.
* Uppselt *
Skoðað: 70
Þyngd | 0,5 kg |
---|---|
Framleiðandi | Avalon Hill Games |
Aldur | 12+ |
Spilatími | 120 mín. eða meira |
Verðlaun | – |
Aldur | |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar