Skoðað: 36
Partíspil með mjög fullorðinslegu innihaldi – ekki fyrir yngri en 18. Treystið okkur.
Spilið er einfalt. Leikmenn skiptast á að vera í sviðsljósinu, og leikmaðurinn á hægri hönd les fimm sprenghlægilegar já/nei spurningar. Hópurinn reynir svo að giska á svörin með kosningaspjöldum. Eftir hverja spurningu velja allir já eða nei, og ef einhver er með sama og sá í sviðsljósinu, þá er gefið stig. Þegar allir hafa fengið að vera í sviðsljósinu eru stigin talin.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar