Lítil og nett ferðaútgáfa af Dog.
Markmið spilsins er að leikmaðurinn (eða liðið) þarf að koma öllu sínum peðum að heiman og á lokasvæðið sitt eins fljótt og hægt er. Peðin hreyfast réttsælis eftir brautinni á borðinu, en ekki með teningi heldur með því að spila út spili. Það ykkar (eða liðið) sem er fyrst til að koma öllum peðum sínum á lokasvæðið sigrar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar