Skoðað: 12
Lítil viðbót við Dominion. Hér bætist við ný tegund af gjaldmiðli: seyði. Seyðið þarftu að kaupa og síðan þarftu að fá upp seyðið og nóg af gulii til þess að geta keypt hin sérstöku Alchemy spil.
6.680 kr.
Aldur: 12+
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino
Viðbót við Dominion grunnspilið
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
Lítil viðbót við Dominion. Hér bætist við ný tegund af gjaldmiðli: seyði. Seyðið þarftu að kaupa og síðan þarftu að fá upp seyðið og nóg af gulii til þess að geta keypt hin sérstöku Alchemy spil.
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Verðlaun | – |
Spilatími | 30 – 40 mín. |
Aldur | 8+ |
Fjöldi spilara | 2-4 |
Framleiðandi | Rio Grande Games |
Aldur | |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi | |
Seríur | |
Spilatími |
You must be logged in to post a review.
Inga Sörens. –
Mér fannst þetta mjög skemmtileg viðbót, þarna er kominn nýr gjaldmiðill og svokallað curse. En það eru mínus stig sem leggjast á hina spilarana.
Mjög skemmtilegt þema að mínu mati, en þó kannski þessi viðbót “breyti” leiknum lítið þá finnst mér hún ein sú skemmtilegasta.