Don’t Mess With Cthulhu Deluxe

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

4.780 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 4-8 leikmenn
Spilatími: 1-30 mín.
Hönnuður: Yusuke Sato

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSS2-IBCDMWC2 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 65

Don’t mess with Cthulhu er partýspil með leyndum hlutverkum. Leikmenn eru annað hvort rannsóknarmenn sem eru að reyna að koma í veg fyrir að Cthulhu vakni og stjórni heiminum, eða áhangendur Cthulhu erm vilja koma á heimsendi.

Spilið er spilað í fjórum umferðum. Rannsóknarmennirnir þurfa að finna öll Elder merkin til að sigra; ánagendurnir sigra þegar Cthulhu birtist, eða ef leiknum lýkur áður en öll Elder merkin finnast.

Don’t mess with Cthulhu er ný útgáfa af þessu spili með Necronomicon og Objects of Power sem gera 4-8 leikmönnum kleift að spila saman.

Karfa
  • Lobo 77
    Lobo 77
    Minus Quantity- Plus Quantity+
    2.650 kr.

Millisamtala: 2.650 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;