Einfaldar umbúðir, ljúffengt innihald
Tepakkarnir frá Østerlandsk 1889 Copenhagen henta vel til að fylla á fallegar og litríkar dósirnar sem einnig er hægt að fá.
Lífrænt jurta- og ávaxtate
Double Ginger Happiness er hreint jurta- og ávaxtate og inniheldur því ekkert te úr teplöntunni Camellia sinensis, sem þýðir að teið er koffínlaust. Double Ginger happiness er ein af spennandi teblöndunum sem hannaðar eru af Østerlandsk 1889 Copenhagen. Það er aðeins framleitt úr hágæðahráefni eins og eplum, engiferi, mangó, jarðarberjum og morgunfrú.
Bragð
Finnst þér engifer gott? Prófaðu þá Double Ginger Happiness, sem inniheldur fullt af engiferi, en líka sæt epli og aðra ávexti sem gera teið einstaklega ferskt og gott.
Uppáhellingur
Double Ginger Happiness er hreint jurta- og ávaxtate sem má liggja í vatninu eins lengi og þú vilt. Bragðið vex með hverri mínútunni. Ákjósanlegast þykir að láta það liggja í 10-12 mínútur í 100°C heitu vatni.
Double Ginger Happiness er líka tilvalið sem íste á heitum sumardegi.
Þessi pakki inniheldur 100 gr af lausu tei.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar