Allir geta smalað kindum, en hefur þú einhvern tímann smalað drekum?
Í Dragonkeepers keppið þið við hvert annað með Galdrabók að vopni. Tveir staflar af spilum mynda Galdrabókina, sem segir til um hvaða og hve marga dreka hægt er að smala. Með hverju spili sem tekið er, þá breytast þessar upplýsingar, en sem betur fer getið þið kastað göldrum og skilað spilunum ykkar í Galdrabókina til að breyta henni ykkur í hag, og fengið stig!
En hvaða dreka tímir þú að nota til að kasta galdrinum?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar