Duck & Cover

3.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-7 leikmenn
Spilatími: 15-20 mín.
Höfundur: Oussama Khelifati

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: DUCKEN01 Flokkur:
Skoðað: 69

Duck & Cover er stutt, einfalt og skemmtilegt spil þar sem þið reynið að hafa sem minnst vatn í kringum baðið ykkar. Þið þurfið að annað hvort færa endurnar á nýja staði, eða fela aðrar endur með spilinu ykkar. Þið fáið 3 umferðir til að reyna að fá sem fæst stig.

Buslandi skemmtilegt spil (ekki vatnshelt samt).

Karfa