Takið almennilega á samræðunum með skemmtilegustu vinum ykkar.
Athugið að spilið inniheldur efni sem hentar ekki ungu fólki og er því merki fyrir 20 ára og eldri.
Einfalt að spila: Sitjið í hring og skiptist á að draga spil úr bunkanum. Þegar þú dregur spil, þá ert þú dómarinn í þeirri umferð, lest spurninguna upphátt og tekur á móti klikkuðum svörum vina þinna sem skiptast á að svara. Þú metur svo hvert svaranna talar mest til þín (þér finnst best/fyndnast/réttast). vinur þinn sem átti það svar fær spilið að launum sem stig.
Í kassanum eru 225 spil og leiðbeiningar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar