Eldur er samvinnuspil fyrir alla fjölskylduna þar sem spilarar bjarga fólki, búfénaði & verðmætum áður en eyjan þeirra verður tekin yfir af virku eldfjalli þar sem hraun mun flæða, ásamt áskorunum frá öskufalli, jarðskjálftum & annarri náttúruva.
Spilið gerist á miðöldum, eins og önnur spil í seríunni.
Spilið er með fjölmörgum sérgerðum íhlutum úr við og eru reglur, ásamt fræðslu um íslensk eldfjöll, á íslensku, ensku & þýsku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar