Encore! Deluxe (eða Noch Mal! Deluxe á frummálinu) er spilað á sama hátt og upprunalega spilið, Encore.
Hins vegar fylgir með í þessum kassa afstrokanleg spjöld og teningaturn sem er stillt upp í kassanum. Ennfremur fylgir með samvinnu-útgáfa af spilinu þar sem þið keppist um að klára saman fimm borð sem eru með mismunandi markmið hvert. Eins eru eins-manns reglur fyrir bæði venjulega spilið og með nýju markmiðunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar