Encore!

Rated 4.67 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

3.780 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 6 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Inka Brand, Markus Brand

Availability: Til í verslun

Skoðað: 2.520

Encore! — sem við fáum stundum á þýsku og heitir þá Noch Mal! — er spil þar sem teningarnir ráða hvað þú mátt strika út marga reiti og í hvaða lit. En leikmaðurinn sem byrjar athugar fyrst hvað hinir eru að gera, og tekur svo tvo teninga í burtu fyrir sig. Hinir mega aðeins nota restina af teningunum.

Karfa
;