Endeavor Deep Sea

11.930 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mínútur
Hönnuðir: Carl de Visser, Jarratt Gray

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: KTG368695 Flokkur: Merki: ,

Dýfið ykkur í nútímann þar sem sjórinn sem umlykur plánetuna okkar er síðasti ókannaði staðurinn á jörðinni. Upplifið djúpt, síbreytilegt ævintýri í spili sem siglir í kjölfarið á Endeavor: Age of Sail!

Í Endeavor: Deep Sea stjórnar þú rannsóknarstöð sem hefur það markmið að þróa sjálfbær verkefni og vernda viðkvæmt jafnvægi sjávarins. Í gegnum spilið þarftu að ráða til þín sérfræðinga á hverju sviði og nýta hæfileika þeirra til að rannsaka nýja staði, finna nýja köfunarstaði, gefa út mikilvægar vistfræðilegar ritgerðir og setja af stað verkefni í náttúruvernd.

Bætið við þekkinguna, setjið saman liðið ykkar, og lærið eins mikið um hafið og þið getið. Aðgerðirnar sem stofnunin ykkar framkvæmir núna geta þýtt heilbrigðan sjó og sjálfbæra framtíð fyrir plánetuna.

Endeavor: Deep Sea er hannað af sama liði og hannaði Endeavor: Age of Sail and Endeavor. Þetta spil gerist í nýrri veröld sjávarrannsókna, en notar reglur sem aðdáendur upprunalega spilsins munu kannast við.

Einnig er hægt er að spila Endeavor: Deep Sea sem samvinnuspil.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2025 Kennerspiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2024 Origins Awards Best Heavy Strategy Game – Sigurvegari
  • 2024 Golden Geek Medium Game of the Year – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Best Thematic Board Game – Tilnefning
  • 2024 Board Game Quest Awards Best Strategy/Euro Game – Tilnefning
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Merkingar

Varan er CE merkt

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Endeavor Deep Sea”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa