Escape room hugmyndin er nú til sem Ravensburger púsl! Það sem þú þarft að gera er að púsla púslið, finna leyndardómana og leysa ráðgáturnar. Getur þú leyst þær allar og fundið „síðasta„“ púslið? Dularfull teikning dýfir púslurum og leikmönnum í einkennilegan heim þar sem allt snýst um að sleppa út!
Smá vísbending: Púslið er ekki nákvæmlega eins og myndin á kassanum. Þessi litli mismunur gæti hjálpað þér að leysa gáturnar og sleppa. Í kassanum eru leiðbeiningar og umslag með lausnum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar