Escape Roll & Write

4.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundar: Sebastian Schwarz

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 010542 Flokkur: Merki:
Skoðað: 29

Vinnið saman til að safna glansandi gimsteinum, ná að útganginum og sleppa, áður en hofið hrynur á höfuð ykkar og leiknum lýkur.

Hver leikmaður rannsakar hofið með því að fara inn í herbergi og ná bónus-aðgerðum og gimsteinum fyrir allt liðið. Sérstaka litaða herbergið kallar á að leikmenn vinni saman. Þá þarf að komast í bæði herbergin sem eru í sama lit, í sömu umferð, til að fá tvo gimsteina í einu. Erfitt verkefni, en þess virði.

Leikmenn geta valið mismunandi erfiðleikastig og fleira til að stilla spilið að hópnum. Samvinna, samskipti og svolítil heppni er það sem þarf til að ná nógu mörgum gimsteinum og komast út áður en tíminn rennur út.

Karfa

Millisamtala: 1.950 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;