Tímarnir eru erfiðir og lífið í þorpinu er að verða efriðara en þú getur ímyndað þér. Dag einn segja sjómenn þér frá hinni fallegu og frjóu eyju Catan. Fólkið talar með aðdáun í röddinni um gróðurinn og fjölbreytni afurða sem þar eru. Í von um betri tíma siglir þú á breut með nokkrum vinum til að rannsaka þennan nýja heim og koma undir ykkur fótunum þar. Hvaða ævintýri bíða ykkar þar? Stilltu áttavitann á Catan og komist að því.
Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar