Expeditions

12.960 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-5 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Jamey Stegmaier

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: STM660 Flokkur: Merki:
Skoðað: 30

Framhaldið af Scythe sendir ykkur til nýrra ævintýra í Síberíu, nærri Tunguska ánni, þar sem stór loftsteinn hrapaði og vakti forna spillingu. Leiðangur Dr. Tarkovsky leiðir ykkur inn í barrskógabeltið til að fræðast um þennan loftstein og áhrif hans á landið í kring. Hetjurnar úr stríðinu klæjar í ný ævintýri og fjármagna hver fyrir sig sinn eigin leiðangur til Síberíu, í von um að finna dýrmæta hluti, sigrast á áskorunum, og að lokum öðlast frægð. Expeditions er með allt annað gangverk en Scythe, en markmið hönnunarinnar á því var að spilið myndi vekja sömu tilfinningar og Scythe, en með myrkari og yfirnáttúrulegum tón.

Expeditions er samkeppnisspil, knúið spilum, vélasmíðaspil (e. engine builder) með landkönnun. Spilið spilum til að öðlast kraft, slægð, og einstaka hæfileka vyrir vinnumennina; færið vélarnar ykkar á dularfulla staði og nælið ykkur í spilin sem finnast á flísunum; notið vinnumenn, hluti, loftsteina og leiðangra til að bæta vélarnar; og notið kraft og slægð til að eyða spillingu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2023 Meeples Choice Award – Tilnefning
  • 2023 Golden Geek Medium Game of the Year – Tilnefning
  • 2023 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Tilnefning
Aldur

Útgáfuár

Útgefandi

Spilatími

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Expeditions”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;