Exploding Kittens: Barking kittens

3.930 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 15 mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: EKG3EXP Flokkur: Merki:
Skoðað: 54

Barking Kittens er þriðja viðbótin við hið verðlaunaða og vinsæla Exploding kittens sem hefur selst í nærri 10 milljón eintökum út um allan heim.

Þessi viðbót bætir við 20 nýjum spilum sem fríska upp á spilið og bjóða upp á enn fleiri leiðir til að spila á félagana. Einnig fylgir með hattur sem leyfir þér að geyma leynibirgðir af spilum á höfðinu, og neyðir leikmenn sem ætla að stela spilum frá þér til að draga spil úr kattakórónunni.

Geltandi kettlingaspilin geta bæði hjálpað og skaðað þig. Ef þú notar þau vel, þá getur þú stolið helmingi spila andstæðingsins. Ef þú spilar þeim illa þá gætir þú misst helming þinna spila!

Karfa
;