Geislavirkur úrgangur frá orustöðvunum í nágrenninu hafa gefið þér öðrum húsdýrunum skyn og óseðjandi hungur … eftir orku. Nú þarft þú að taka upp vop fyrrum herra þinna, manneskjanna, til að berjast á móti þeim og félögum þínum um yfirráð í sveitinni.
Farms Race er kænskuspil sem gerir góðlátlegt grín að Euro-spilum eins og Catan og Agricola. Þið skiptið á milli ykkar hlutverkum sem Leiðtogar ákveðinna tegunda af húsdýrum í kappi um 10 sigurstig með því að byggja hlöður og vopnabúr, ráða njósnara, byggja sem flestar kjarnorkusprengjur, og sigra svæði andstæðinganna með hjörðum ykkar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar