Feelings in a Flash Emotion Flashcards

4.230 kr.

Aldur: 6 ára og eldri

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: EFLC-201 Flokkur:
Skoðað: 0

Tilfinningagreind byggir upp sjálfstraust!

Hver segir að börn eiga ekki að tala um tilfinningar? Heili sem er að þroskast getur verið villtur staður. Kenndu barninu þínu að þekkja, skilja, og vinna með tilfinningar frá ungum aldri, og byggðu upp grunn af sjálfstrausti og sjálfsþekkingu sem mun gagnast þeim um ókomna tíð.

Feelings in a Flash kynnir marga auðvelda og skemmtilega leiki byggða á spilunum í stokknum sem hvetja börn til að tala opinskátt um tilfinningar og spegla sig í öðrum.

Þú gefur börnum tæki og tól til að þekkja og tjá tilfinningar með því að kenna þeim sterkan og blæbrigðaríkan orðaforða um tilfinningar. Þessi spilastokkur er með hundrað spil sem innihalda 50 opnar sviðsmyndir og 50 tilfinningaspil með andlitum og ráðleggingum á bakinu um hvernig er best að vinna með þessar tilfinningar.

Fullkomið fyrir ráðgjafa, kennara, og foreldra — það eru endalausar leiðir til að vinna með þessi spil.

Athugið að spilin eru öll á ensku.

Karfa
;